Dale Carnegie námskeiðið
Þetta námskeið hjálpar þér að ná góðum tökum á samskiptahæfileikum sem eru nauðsynlegir í krefjandi viðskiptaumhverfi í dag. Aðferðirnar á námskeiðinu efla öryggi þitt og gefa þér sjálfstraust til að tjá þig af öryggi, vera lausnamiðaður einstaklingur og einbeittur leiðtogi. Aflaðu þér hæfni til að taka stjórn á lífi þínu og þeim árangri sem þú nærð.
Það sem þú lærir
Þetta námskeið hentar öllum sem vilja hámarka hæfni sína, leiða aðra af sannfæringu og hafa stöðugt jákvæð áhrif á umhverfi sitt. Við munum skoða hvernig við náum árangri með því að auka sannfæringarkraft, tjá hugmyndir okkar á skýran hátt og rækta traust sambönd. Í stuttu máli þá muntu útskrifast af námskeiðinu með fullt af verkfærum sem gera þig faglegri, öruggari og kraftmeiri leiðtogi í lífi og starfi.
Af hverju er það mikilvægt
Þetta námskeið hentar öllum sem vilja hámarka hæfni sína, leiða aðra af sannfæringu og hafa stöðugt jákvæð áhrif á umhverfi sitt. Við munum skoða hvernig við náum árangri með því að auka sannfæringarkraft, tjá hugmyndir okkar á skýran hátt og rækta traust sambönd. Í stuttu máli þá muntu útskrifast af námskeiðinu með fullt af verkfærum sem gera þig faglegri, öruggari og kraftmeiri leiðtogi í lífi og starfi.
Skrá mig á þetta námskeið
Í heild sinni mun Dale Carnegie námskeiðið skerpa fókus þinn þannig að þú verðir skilvirkari í samskiptum, öruggari og líklegri til að njóta þín betur í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Þegar þú verður meira sannfærandi í tjáningu og samskiptum, betri í að stjórna viðhorfi og streitu muntu komast að því hvernig þú getur haft jákvæð áhrif á umhverfi þitt og þannig veitt öðrum innblástur.